Sjö aldir rokksins

Ég hef undanfarnar vikur verið að fylgjast með ákaflega skemmtilegum heimildamyndaflokki,sem nefnist "Seven ages of rock" og fjallar eins og nafnið gefur til kynna um rokksöguna. Ég sit alveg límdur yfir þessum þáttum þó svo að ég sé ekki endilega þekktur fyrir að vera mikill tónlistarmaður. Kannski það sé söguáráttan mín sem veldur.

En hvað um það, ég hvet alla áhugamenn, bæði um sögu og tónlist að reyna að verða sér úti um þessa þætti til áhorfs. Það er vel þess virði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rock on Raggi, en svo bæ þe vei, viltu gefa mér betri uppl. um þættina, ég á kall sem er sko rokkari, ásamt reyndar fleiru. viltu setja uppl. á kommentið hjá mér svo ég týni því ekki. knús

Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2007 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband