5.6.2007 | 19:55
Mesti umhverfisvandi Íslands
Ég las í blaðagrein eftir Þorvald Gylfason fyrir nokkru (annað hvort í Fréttablaðinu eða Blaðinu) að mesti umhverfisvandi Íslands væri lausaganga búfjár.
Ég staldraði lengi við þessi orð hans og hugsaði svo með sjálfum mér að þá höfum við nú aldeilis verið að horfa í vitlausa átt undanfarin ár í þessum málum en svo leist mér betur á þá niðurstöðu mína að það væri nú aldeilis gott að Þorvaldur væri nú ekki umhverfisfræðingur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Sjáðu til, hann Þorvaldur Gylfason var og er, að því ég best veit svo harður á móti Íslenskum landbúnaði að hann vill leggja hann niður og flytja inn allar landbúnaðarvörur. Minnir að hann hafi meira að segja verið búinn að reikna það út að það borgaði sig að borga öllum bændum og þeim sem af landbúnaði lifa, atvinnuleysisbætur. Hann gat að vísu ekki reiknað út hvað sálfræði og félagsþjónusta myndi kosta við þessar aðgerðir, enda bara hagfræðingur.......
Arnfinnur Bragason, 5.6.2007 kl. 22:58
Ég sá nú nokkrar rolur á leiðinni norður í gær, en maður keyrir bara varlega, þetta er nú hluti af okkur, blessaðar skepnunar, en mikið voru sum lömbin lítil verð í Þingeyjarsýslu á morgun. kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 12:12
Já þetta er alveg rétt hjá þér Arnfinnur með hann Þorvald og eins góður punktur í síðustu setningunni.
Það er nefnilega málið Ásdís að keyra bara með fullum skilningarvitum og á réttum hraða. Og vertu hjartanlega velkomin í Þingeyjarsýsluna, þú færð alveg ágætis veður næstu daga.
Ragnar Bjarnason, 6.6.2007 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.