Fréttir dagsins

Þær eru eiginlega engar fréttir dagsins hjá manni í dag. Utan það reyndar að ég fór í kvöld og sótti hestana okkar tvo og klippti hófa á þeim yngri. Gekk allt ágætlega en reiðhestarnir eru að fara í hestaferðir frá Saltvík í sumar. Þá verða þeir í góðu formi í haust þegar við förum að hafa almennilegan tíma í reiðtúra.

Þannig að þetta var bara ágætt kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man nú reyndar ekki til þess að hafa séð þig á hestbaki...

Gunna (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 13:06

2 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Iss, láttu ekki Gunnu slá þig út af laginu, þetta er allt spurning um hugarfar:-)

Sigríður Gunnarsdóttir, 31.5.2007 kl. 17:51

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég elska hesta.

Svava frá Strandbergi , 31.5.2007 kl. 18:23

4 Smámynd: Guðrún Bryndís Jónsdóttir

Hvenær á svo að bjóða manni á hestbak.....?

Guðrún Bryndís Jónsdóttir, 31.5.2007 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband