Ferðalag

Nú er knattspyrnu dagsins lokið. Var á Húsavík um miðjan dag sem aðstoðardómari í fyrstu umferð bikarkeppininnar þar sem Völsungur vann Vini 4-0.

Næsta skref er að leggja af stað í ferðalag til Reykjavíkur þar sem fyrir liggur að vera í brúðkaupi á laugardaginn.

Sjáum til hvort ég kemst í tölvu til skrifta.

Annars er það svo sem ágætt að niðurstaða er fengin í þennan hluta ríkisstjórnarviðræðna, hefur svo sem legið í loftinu undanfarna daga. Sjáum hvað setur í framhaldinu.

Það held ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fæ svona nostalgíu kast, Völsungar  Húsavík  hljómar yndislega 

Ásdís Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 00:34

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Vinir hafa verið vinalegir við Völsunga

Arnfinnur Bragason, 18.5.2007 kl. 14:59

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Varstu að slökkva elda í dag???

Ásdís Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 21:46

4 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

BLOGGVINIR: Vegna góðra viðbragða við birtingu á þýðingu á smásögu eftir Tolkien (Laufblað eftir Nostra) á blogginu mínu hef ég ákveðið að birta frumsamda smásögu eftir sjálfan mig (sic!) á blogginu. Sagan er hér ef þið hafið áhuga:

Ásgeir Rúnar Helgason, 18.5.2007 kl. 22:34

5 identicon

Var brúðkaupið ekki barnvænt???

Gunna (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 00:47

6 identicon

Bara að kasta kveðju til þín

jóhanna elín (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 13:01

7 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég missti af þessu útkalli slökkviliðsins Ásdís vegna Reykjvíkurferðar, annars hefði ég verið í slökkvistarfi.

Ragnar Bjarnason, 20.5.2007 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband