Ef Reykjavík væri eitt kjördæmi...

Ef Reykjavík hefði verið eitt kjördæmi í Alþingiskosningunum síðastliðinn laugardag hefðu þingsætin skiptst aðeins öðruvísi á milli flokkanna. Ekki miklar breytingar er þó aðeins. Þetta er sett inn til gamans og til að fá kannski aðeins örðuvísi vinkil á kjördæmaumræðuna sem fjölmiðlar hafa haldið vel á lofti síðustu daga.

Við gefum okkur þá að í stað 2x9 kjördæmakjörinna fulltrúa væru þeir 18 í einu kjördæmi og þá væri skiptingin á þann veg að Sjálfstæðisflokkur hefði fengið 7 þingmenn, Samfylkingin 6, VG 3, Frjálslyndir 1 og Framsókn 1. Að auki hefði Íslandshreyfinguna vantað 28 atkvæði til að ná átjánda manninum á kostnað 6 manni Samfylkingar.

Jöfnunarsætin reikna ég ekki út nema ég fái sérstakar beiðnir um það.

Sniðugt? Ég held það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband