Segðu það með blómum

Ég frétti af Jóhönnu Sigurðar í múlunum í Reykjavík í dag þar sem hún gekk í hús og gaf rauðar rósir svona í tilefni kosninganna á laugardaginn. Fallega gert hjá henni, blóm hafa alltaf virkað vel til gjafa, spurning hvort það virki til atkvæðaveiða samt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ja, það er aldrei að vita. En þetta er fallega gert af henni það er satt.

Svava frá Strandbergi , 10.5.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hennar tími er greinilega kominn....eða?????

Vilborg Traustadóttir, 10.5.2007 kl. 23:13

3 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Króksarar fengu líka rauða rós, ekki afhenta af Jóhönnu sjálfri, heldur óbreyttri samfylkingarkonu hér í bæ. Rósin stendur í miðri auglýsingabæklingahrúgu á eldhúsborðinu. Reikna með að þetta sé innflutt blóm, ekki er fá bændur svo hlýlegar kveðjur frá Samfylkingunni.

Sigríður Gunnarsdóttir, 11.5.2007 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband