30.4.2007 | 21:58
Einn sá besti
Sammy er einn sá besti í boltanum hvað varðar thjálfun og meðhøndlun liða og leikmanna á theim grundvelli. Svo er spurningin hvort thad nái almennilega yfir í starf stjórans en hann hefur nánast ekkert verið í theim sporum thannig séð. Thad getur nefnilega verið bísna stórt skref thar á milli og gjáin djúp.
En mitt álit á honum er álíka mikið og sett er fram hjá thessum ágæta Bolton manni sem fréttin er høfð eftir.
![]() |
Sammy Lee er betri en Sam Allardyce |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Er ekki gaman í Færeyjum? Fórstu ekki þangað annars?
Svava frá Strandbergi , 30.4.2007 kl. 23:28
Jú Guðný ég er thar og thad er ákaflega gaman.
Ragnar Bjarnason, 2.5.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.