25.4.2007 | 11:11
Loksins
Þá er loksins komið að því að maður fari í smá ferðalag en fjölskyldan ætlar að skreppa aðeins til Færeyja í smá frí. Og nú er verið að leggja í hann héðan úr Reykjadalnum en auðvitað er farið með Norrænu en hún siglir klukkan fimm í dag.
Ég reikna nú fastlega með því að það heyrist samt sem áður reglulega frá manni í ferðalaginu en kannski ekki eins ört.
Það held ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- Skipuleggja fund: Hann vill hittast
- Myndir: Hamfarir í Los Angeles
- Gróðureldarnir í Los Angeles: Tíu látnir
- Kom úr felum og var handtekin
- Líklega dýrustu gróðureldar í sögu Bandaríkjanna
- Hvetur Evrópu til að halda kúlinu gagnvart Trump
- Þremur milljónum skráninga lekið
- Ríkisstjórn Trumps virðist ekki átta sig á málinu
- Vongóð um að loks taki að lægja í LA
- Eldarnir í LA: Fólk er dofið
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Gangi ykkur allt í haginn Ragnar, gaman að frétta frá þér í ferðinni.
Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 11:21
Góða ferð og góða heimkomu.
Vilborg Traustadóttir, 25.4.2007 kl. 11:28
Skemmtið ykkur vel. Ohh hvað þið eigið gott, mig hefur alltaf langað svo til Færeyja en ekki komist ennþá.
Svava frá Strandbergi , 25.4.2007 kl. 13:14
Góða ferð!!! Hélt nú samt að þið færuð ekki fyrr en í maí einhvetíma...
Kær kveðja frá Norge, Gunna.
Gunna (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 14:05
Góða ferð Ragnar
Guðmundur Ragnar Björnsson, 25.4.2007 kl. 15:14
Raggi, Anita, Salbjörg og Eyhildur, góða ferð og skemmtun, þið eigið sannarlega skilið að komast í smá frí. Vona að það verði gott í sjóinn, hlakka til að heyra ferðasöguna þegar þið komið heim.
Kveðja Birna í neðra
Birna (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 15:55
Færeyingar eru skemmtilegar skepnur (vel meinnt) var þarna s.l. vor og var mjög fínnt. Hafðu góða ferð.
Arnfinnur Bragason, 25.4.2007 kl. 17:08
njóttu samverunnar með fjölskyldunni
Guðmundur H. Bragason, 25.4.2007 kl. 18:43
Já njóttu ferðarinnar færeyingar eru góðir heim að sækja. Ég óska þér góðrar ferðar Ragnar minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2007 kl. 20:59
Skemmtu þér vel í Fjáreyjum vinur minn. Hvenær kemurðu heim? Ertu búinn að kjósa.?
Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2007 kl. 21:09
Góða ferð
Valgerður Sigurðardóttir, 26.4.2007 kl. 07:23
Takk fyrir kærlega øll sømun. Mér líst vel á thetta allt saman og gaman að koma hér. Ég verð kominn t´manlega fyrir kosningar, engar áhyggjur.
Ragnar Bjarnason, 26.4.2007 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.