21.4.2007 | 11:10
Ekki farið varhluta af því
Alveg hefur maður orðið var við þessa snjókomu í nótt og dag. Það hefur snjóað ótrúlega mikið á ekki lengri tíma, eiginlega allt á kafi.
Svo var maður það bjartsýnn í gær að sumardekkin fóru undir. Þá var auðvitað talað um það á verkstæðinu að ég væri sá sem ætti að setja nagladekkin undir á vorin og sumardekkin undir á haustin til að redda veðrinu.
En þrátt fyrir snjóinn er veðrið milt og gott.
![]() |
Rigning, slydda og snjókoma á landinu í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fínt veður hjá mér, smá kallt en sem betur fer enginn snjór, allavega ekki síðast þegar ég kíkti út um gluggann, svo sumardekkinn eru örugg
Jóhanna Fríða Dalkvist, 21.4.2007 kl. 11:38
kallt!!!! úúúúúbbsssss, kalt skal það vera
Jóhanna Fríða Dalkvist, 21.4.2007 kl. 11:39
Hér er bara smáfjúk og kári blæs og hvæs og mæs.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.4.2007 kl. 11:44
Allt orðið hvítt í dag. Birrrrr.. En sólin er samt að brjótast fram, svo þetta verður ef til vill ekki svo slæmt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.