19.4.2007 | 13:16
Hinn dagfarsprúði ég
Þrátt fyrir að vera með eindæmum dagfarsprúður maður að eðlisfari og reynd þá þurfti ég að taka á öllum mínum atriðum til róunar huga og athafna í dag, meðal annar að nota öll ráðin í byrjun síðustu færslu minnar (þó ekki hafi þau öll lukkast í framkvæmd). Þessu veldur líklegast uppfærsla Morgunblaðsmanna á blog kerfi sínu því þar hef ég ekki getað skráð mig inn á síðuna mína í dag, utan einna fimm mínútna um miðjan daginn. Þetta er stórmál fyrir mann sem er eins málglaður og skoðanamikill sem ég er.
Ég varð sem sagt hálf pirraður á ástandinu en.... húsið er hreint.
ps. þessi færsla átti auðvitað að fara inn í gær en gat það ekki vegna vandamálanna. Sjáum hvernig dagurinn í dag verður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ragnar!
Hvað ertu að rugla? Þú ert nú ekki akkurat þektur fyrir dagfarsprútt eðlisfar svona innað í fjölskyldunni. Veit ekki betur en þú verðir alltaf kolvitlaus þegar við ræðum pólitík og önnur veraldarmál
Svona er nú því farið.....
Hannes Bjarnason, 19.4.2007 kl. 17:55
Það vbar ýkt böggandi dagurí gær hér á blogginu.
Vilborg Traustadóttir, 19.4.2007 kl. 18:41
Já hann var það frekar Vilborg. En veistu Hannes, ég er nú bara svona gerður að vera ákaflega rólegur að eðlisfari. Þú ert aftur á móti eins og Andrés Önd og Jónas nágranni hans til samans.
Ragnar Bjarnason, 19.4.2007 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.