17.4.2007 | 20:05
Alveg magnað
Þeir aðilar sem staðið hafa í þessum aðgerðum í dag sem og undirbúningi fyrir verkefnið í dag eiga miklar þakkir skildar fyrir gott verk.
Það er verulega ánægjulegt að sjá þetta björgunarverkefni takast með svo góðum hætti sem raun ber vitni.
Verulega ánægjulegt svo ekki sé meira sagt.
Wilson Muuga stefnir til Hafnarfjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 148416
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Verulega ánægjulegt svo ekki sé meira sagt eins og þú réttilega segir Ragnar, allir sem að þessu verki eiga það skilið.
Sigfús Sigurþórsson., 17.4.2007 kl. 21:13
Já þetta var mjög gott mál.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2007 kl. 00:16
Ætli það sé hægt að sigla þessu skipi eftir þetta strand?
Svava frá Strandbergi , 18.4.2007 kl. 03:41
Það var dregið til hafnar í gærkvöldi en ég svo sem veit ekki hvort það getur siglt sjálft. Var ekki talað um að það færi bara beint í niðurrif og endurvinnslu?
Ragnar Bjarnason, 18.4.2007 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.