Góð stöð

Þetta er góð fréttastöð sem er einnig ákveðið mótvægi við fréttaflutning annarra miðla eins og þeir auglýstu sig áður en útsendingar á ensku hófust.

Heimasíðan hjá þeim er líka þess virði að skoða hana ef menn hafa áhuga á fréttum frá umheiminum yfirleitt.


mbl.is Mikið áhorf á Al-Jazeera í Evrópu og Asíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir þennan link.  Áhugavert.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2007 kl. 12:17

2 identicon

Ég átti von á því að þeir yrðu mjög harðir í fréttaflutningu gagnvart t.d. Ísrael og Bandaríkjunum en kom mér á óvart hversu hlutlausir þeir eru. Um daginn sá ég fréttamann vera með 3 aðila live til þess að ræða kjarnorkuáætlun Írana. Einn frá Tehran, annar frá Sýrlandi og sá þriðji frá Washington. Ekki oft sem maður sér svona fjölbreytni.

Geiri (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 12:40

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Einmitt Geiri. Þeir komast mjög nálægt algjöru hlutleysi finnst mér (ef það er þá til). Þetta var ekki sett fram sem "hart á móti hörðu" heldur byggt á faglegum grunni.

Ragnar Bjarnason, 17.4.2007 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband