15.4.2007 | 10:50
Segir harla lítið
Niðurstöður þessarar könnunar virðast vera byggðar á afstöðu rúmlega 300 manns. Er ekki líklegt að hún segi frekar lítið miðað við hátt í 200 þús. manns á kjörskrá. Allar götur þá eru skekkjumörk nokkur þannig að hún segir ekkert umfram allan þann fjölda annarra kannana sem yfir hafa gengið undanfarnar vikur.
Fylgi VG minnkar samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
Íþróttir
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Svo sannarlega segir þessi könnun lítið. Breytingar á fylgi stærstu flokkanna eru í öllum tilfellum ÓMARKTÆKAR vegna þess að vikmörk þessarar könnunar og þeirrar síðustu skarast. Þannig er fylgi Sjálfstæðisflokksins á bilinu 32-40% í síðustu könnun en núna 39-48%. 95% öryggismörkin sem eru tíunduð í frétt Fréttablaðsins gefa EKKERT öryggi og allra síst þegar "landsfundarmeðbyrinn" er svona augljós.
Guðmundur Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 11:16
Nákvæmlega
Ragnar Bjarnason, 15.4.2007 kl. 12:53
Við spyrjum að leikslokum.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2007 kl. 13:08
Það verður fyrst að marka kannanirnar að fullu á nýjan leik að tveim vikum liðnum. Hinsvegar er það að gerast sem margir spáðu að jafnvægið á vinstri kantinum sé að breytast Samfylkingunni í vil. Það þarf svosem ekki að koma á óvart enda Samfylkingin með mun öflugri kosningamaskínu en VG.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 15.4.2007 kl. 13:21
blessaður Ragnar, ertu að byggja hús við hliðina á Stefáni frænda mínum, mér sýnist það á myndunum, langt síðan ég hef komið þarna, þú nefndir um daginn að þú hefðir verið að dæma knattspyrnuleik á Akureyri, þá hlýtur þú að kannast við Bergstein bróðir minn
Hallgrímur Óli Helgason, 15.4.2007 kl. 14:00
Já ég er nánast við hliðina á Stefáni, eitt hús á milli. Ég kannast vel við Berstein (reyndar Árna Garðar líka) og dæmi af og til með honum.
Ragnar Bjarnason, 15.4.2007 kl. 14:30
já það er gaman að þessu, ég var þarna í skóla 1977-1979
Hallgrímur Óli Helgason, 15.4.2007 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.