11.4.2007 | 22:05
Til hamingju
Það er ekki logið upp á hann Völla. Alltaf verið uppfullur af hugmyndum, haft kraftinn í að framkvæma þær og verið óhræddur.
Man eftir því í gamla daga að hann var driffjöðurin í bíómynd sem gerð var í skólanum og maður fékk að leika í. Alveg óborganlegt, sem og fleira sem hann tók sér fyrir hendur.
Íslendingar koma sér alltaf áfram, alls staðar. Til hamingju.
Íslensk matreiðslubók fær verðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 148414
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- Minnst tveir látnir í eldunum
- Boðar til fundar vegna hugmynda Trumps
- Skoða verði ummæli Trumps af alvöru
- Frægir flýja gróðureldana í LA
- Grænlandstaka Trumps afgreidd sem rugl
- Myndskeið: Engin leið að ná tökum á eldunum
- Tala látinna komin upp í 126
- Munu ekki leyfa árásir á aðildarríki
- Carter lagður í þinghúsið
- Hvetja Íslendinga til að fylgja tilmælum
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Gaman hvað Völli er duglegur og gengur vel, hann hefur nú genin drengurinn til að gera það gott.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.4.2007 kl. 22:20
Alveg rétt, íslendingar eru duglegasta þjóðin viðaðkoma sér áfram, hvort sem hér heima eða erlendis.
Sigfús Sigurþórsson., 12.4.2007 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.