6.4.2007 | 15:50
Uppfinning dagsins
Núna er ég búinn að bjarga fjárhagslegri framtíð fjölskyldunnar. Ég fer strax eftir helgi á einkaleyfastofuna og skrái einkaleyfi á "herslumuninum" þ.e.a.s. ef þeir Sniglabandsmenn eru ekki búnir að því. Þetta er nefnilega stolið frá þeim.
Ég stórgræði á uppfinningunni því það vantar nefnilega alltaf herslumuninn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 148473
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Keppendur fengu í magann eftir þríþrautamót
- Óverulegur kostnaður vegna aukinnar öryggisgæslu
- Sögulegt vorþing sem ekki sér fyrir endann á
- Skjálftahrina úti fyrir Reykjanesskaga
- Við bíðum bara eftir fundarboði
- Varar við hviðum undir Hafnarfjalli
- Vinna við skurð samkvæmt leyfi
- Villandi tal um auðlindarentu
- Viðræður í strand og veiðigjöld aftur á dagskrá
- Enginn ávinningur að flögguninni
Erlent
- Á flótta frá réttvísinni í sjö ár
- Náðu að bjarga sér með því að klifra upp á þak
- Banaði þremur úr tengdafjölskyldunni með sveppum
- Ísrael gerir árásir á Húta í Jemen
- Dalai Lama níræður: Vill verða 130 ára
- Vonar að fundurinn með Trump hjálpi til með vopnahlé
- Kapphlaup við tímann í Texas
- Það eru ekki mannréttindi að búa í Svíþjóð
- Rússar segjast hafa náð tveimur þorpum á sitt vald
- Telja sig hafa handtekið skipuleggjanda tilræðisins
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Guðmundur Ragnar Björnsson, 6.4.2007 kl. 15:54
Hvenær opnar einkaleyfisstofan ég ætla að reyna að vera á undan þér með þetta brilliant úrræði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2007 kl. 16:46
Úps, sagði of snemma frá.
Ragnar Bjarnason, 6.4.2007 kl. 16:49
Ég er alveg búin að gefa upp von um að verða rík af peningum, einbeiti mér bara núna af öðrum gæðum lífsins, en þar sem þú ert nú ungur á uppleið, ætla ég ekkert að taka þetta frá þér. Gleðilega páska í Reykjadalinn
Ásdís Sigurðardóttir, 6.4.2007 kl. 20:26
Átt þú þennan litla gullmola hérna til vinstri?? algjört krútt.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.4.2007 kl. 20:29
Já Ásdís, hún er það. Nei ég þarf ekki peninga til að vera ríkur ég á sko nóg ríkidæmi til lífsfyllingar annað en þá. Gleðilega páska héðan.
Ragnar Bjarnason, 6.4.2007 kl. 21:13
Gleðilega páska
, þú reddasr svo fylginu fyrir Framsókn með "herslumuninum"
.
Vilborg Traustadóttir, 6.4.2007 kl. 21:48
Snild !!!
Tómas Þóroddsson, 7.4.2007 kl. 01:01
Ég á líka nóg af ríkidæminu þrjú börn og fjögur barnabörn. En ég þekki þennan herslumun. Gleðilega páska til þín og fjölskyldunnar.
Svava frá Strandbergi , 7.4.2007 kl. 01:22
hæhó!
Nú ertu kominn í favorites á tölvunni hjá mér svo ég á eftir að vera fastagestur hérna hjá þér :)
Páskakveðjur á klakann héðan frá suðurhveli.
Elva á Nýja-Sjálandi (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 11:01
Takk Elva, þú klikkar ekki. Setur bara pressu á mann. Gleðilega páska héðan að norðan til allra
Ragnar Bjarnason, 7.4.2007 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.