6.4.2007 | 12:31
Eyhildur tilbúin að takast á við daginn
Hérna er hún Eyhildur tilbúin að takast á við daginn. Það getur
verið erfið lífsbaráttan sko þegar þú ert ekki orðin eins árs og átt eldri systur.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Af mbl.is
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Hún er góð þessi.
Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 12:37
Um að gera að vera reiðubúin til að takast á við heiminn
Kolgrima, 6.4.2007 kl. 12:55
Frábærar myndir af þeirri stuttu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2007 kl. 16:47
Krúttlegar myndir kappi, góður.
Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 19:35
Ég hefði nú kannski þurft að eiga svona fína hanska í den...
Gunna (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 14:58
Það er bara tekið á því, gott að klára bara boxkennsluna núna og fara svo strax í handboltakennsluna ;) þið þurfið samt að flyta þá því hún verður nú að æfa með rétta liðinu ;) hehe
bryndis ;D (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 13:52
Jamm, hún fer í FH auðvitað. Ég notaði nú aldrei hanska annars þegar ég spilaði.
Ragnar Bjarnason, 8.4.2007 kl. 13:55
FH tjahh þú mátt nú senda hana í FH en ekki þá vera að búast við að hún nái einhverjum árangri.....
bryndis ;D (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 18:05
Eða Val. Kannski bara í HK til sprella. Enginn árangur í Haukum sko.
Ragnar Bjarnason, 9.4.2007 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.