Eyhildur tilbúin að takast á við daginn

S3500066Hérna er hún Eyhildur tilbúin að takast á við daginn. Það getur S3500067verið erfið lífsbaráttan sko þegar þú ert ekki orðin eins árs og átt eldri systur.

Þannig að þá er bara um að gera að vera í stífum æfingabúðum hjá pabba sínum þegar sú eldri er í leikskólanum.Svo skemmir auðvitað ekki fyrir að geta haft gaman af öllu saman.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hún er góð þessi.

Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 12:37

2 Smámynd: Kolgrima

Um að gera að vera reiðubúin til að takast á við heiminn  

Kolgrima, 6.4.2007 kl. 12:55

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Frábærar myndir af þeirri stuttu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2007 kl. 16:47

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Krúttlegar myndir kappi, góður.

Sigfús Sigurþórsson., 6.4.2007 kl. 19:35

5 identicon

Ég hefði nú kannski þurft að eiga svona fína hanska í den...

Gunna (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 14:58

6 identicon

Það er bara tekið á því, gott að klára bara boxkennsluna núna og fara svo strax í handboltakennsluna ;) þið þurfið samt að flyta þá því hún verður nú að æfa með rétta liðinu ;) hehe

bryndis ;D (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 13:52

7 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Jamm, hún fer í FH auðvitað. Ég notaði nú aldrei hanska annars þegar ég spilaði.

Ragnar Bjarnason, 8.4.2007 kl. 13:55

8 identicon

FH tjahh þú mátt nú senda hana í FH en ekki þá vera að búast við að hún nái einhverjum árangri.....  

bryndis ;D (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 18:05

9 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Eða Val. Kannski bara í HK til sprella. Enginn árangur í Haukum sko.

Ragnar Bjarnason, 9.4.2007 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband