4.4.2007 | 21:15
Þolanleg úrslit fyrir Manchester
Ekkert svo slæm úrslit fyrir Man. U. miðað við aðstæður og frekar klaufalegan Scholes sem réttilega var sendur af velli.
Annars fannst mér framganga ítölsku lögreglumannanna á áhorfendapöllunum eiginlega vera fyrir neðan allar hellur. Allt of mikil harka af litlu sem engu tilefni og menn barðir miskunnarlaust með kylfum án þess að eiga sér viðreisnar von. Sorglegt að sjá myndir frá því.
Roma sigraði Manchester United 2:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
það er greinilegt að það þarf aðeins að lemja á þessum Man U stuðningsmönnum.... það getur ekki verið tilviljun að löggan sé svona á móti þeim í hverjum útileik í meistaradeildinni
Maggi (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 03:50
Ja ég veit ekki hvaða leiki þú hefur séð Maggi. Ég var sjálfur í leik FCK og Manchester í Kaupmannahöfn og það var ekkert vesen. Þó eru til fjandi illskeyttir FCK klúbbar sem setja það ekki fyrir sig að berja Bröndbymenn í klessu og öfugt auðvitað. Áhangendur Roma eru þekktir fyrir að kalla ekki allt ömmu sína og þessi viðbrögð lögreglunar voru mjög harkaleg sérstaklega vegna þess að þau beindust einungis að öðrum hópnum. Það er líka skrýtið að þetta gerist bara á útivöllum í meistaradeildinni en ekki í ensku deildinni. Væri ekki líklegra að uppúr syði þegar Utd. mætir Liverpool. Afhverju gerist það þá ekki? Held hreinlega að þetta sé gott dæmi um hversu langt á undan enskir knattspyrnuvellir eru í öryggismálum.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 5.4.2007 kl. 07:38
Nei þetta var ekki í lagi. Ég er enginn Man. U. maður en þetta vill maður ekki sjá. Ítalir virðast vera í þónokkrum vandræðum með þessa hluti, það er rétt hjá þér Guðmundur. Þeir Þurfa að skoða sín mál verulega. Eins og þeir sögðu á SKY í gærkvöldi, "this is the diffrence between policing and attacking", og það er það sem er ekki í lagi.
Ragnar Bjarnason, 5.4.2007 kl. 10:05
Löggan þurfti líka að taka á þeim gegn Lille til dæmis
Maggi (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 04:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.