26.3.2007 | 11:54
Hnútukast í Jakob Frímann
Ég skautaði aðeins um netheima áðan og sá svo sem eins og venjulega eitt og annað áhugavert en staldraði nokkuð við færslu eina sem vakti athygli mína.
Færslan er hér og er ákaflega fast skot á Jakob Frímann Magnússon og um leið Íslandshreyfinguna nýstofnuðu og kemur úr herbúðum VG. En um er að ræða meintan, mjög háan styrk JFM við Íslandshreyfinguna gegn ákveðnum vegtyllum.
Fyrst fannst mér þetta lykta af hræðslu VG við hið nýja framboð. Síðan fannst mér þetta vera á þá leið þetta væri eiginlega yfir velsæmismörk ef sett væri fram án nokkurrar tengingar.
Það held ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Erlent
- Barnungur Rússi í fimm ára fangelsi
- Biden heitir friðsamlegum valdaskiptum
- Staðan: Trump 295 Harris 226
- Selenskí: N-Kórea heyir stríð í Evrópu
- Tveir nemendur stungnir með hnífi og skólanum lokað
- Fundu lík reynds fjallgöngumanns
- Vonast til að glíma við Rússa og N-Kóreu með Trump
- Gerðu umfangsmikla drónaárás á Kænugarð
- Viðræður komi í veg fyrir eyðileggingu Úkraínu
- Annað eldgosið á fjórum dögum
Íþróttir
- Loksins vann United Orri skoraði
- Naumt tap Íslands fyrir sterku liði
- Rekinn þrátt fyrir magnað starf
- Andri og félagar upp að hlið Víkings
- Í átta liða eftir mikla dramatík
- Tottenham tapaði í Tyrklandi Íslendingar í eldlínunni
- Íslensku þjálfararnir fögnuðu stórsigrum
- Spilar Rice tábrotinn?
- Vildi að mér gæti alltaf liðið svona
- Tveir nýliðar í enska landsliðinu
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Merkilegur pistill. Takk fyrir að vekja athygli á honum.
Vilborg Traustadóttir, 26.3.2007 kl. 12:52
Ég er VG og fagna allri málefnalegri umræðu. Hjá Kristjáni virðist gamla "Gróa frá Leiti" lifa góðu lífi.
Takk fyrir pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 17:41
Ég er líka VG. Takk fyrir að benda á þennan pistil.
Svava frá Strandbergi , 26.3.2007 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.