Hnútukast í Jakob Frímann

Ég skautaði aðeins um netheima áðan og sá svo sem eins og venjulega eitt og annað áhugavert en staldraði nokkuð við færslu eina sem vakti athygli mína.

Færslan er hér og er ákaflega fast skot á Jakob Frímann Magnússon og um leið Íslandshreyfinguna nýstofnuðu og kemur úr herbúðum VG. En um er að ræða meintan, mjög háan styrk JFM við Íslandshreyfinguna gegn ákveðnum vegtyllum.

Fyrst fannst mér þetta lykta af hræðslu VG við hið nýja framboð. Síðan fannst mér þetta vera á þá leið þetta væri eiginlega yfir velsæmismörk ef sett væri fram án nokkurrar tengingar.

Það held ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Merkilegur pistill.  Takk fyrir að vekja athygli á honum.

Vilborg Traustadóttir, 26.3.2007 kl. 12:52

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er VG og fagna allri málefnalegri umræðu.  Hjá Kristjáni virðist gamla "Gróa frá Leiti" lifa góðu lífi.

Takk fyrir pistil.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 17:41

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég er líka VG. Takk fyrir að benda á þennan pistil.

Svava frá Strandbergi , 26.3.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband