25.3.2007 | 11:54
Væntingarnar eru?
Samkvæmt þessari könnun virðist það vera réttar vísbendingar sem komur fram í könnuninni hjá Capacent-Gallup um að fylgi fari frekast frá VG og Frjálslyndum til Íslandshreyfingarinnar. Það verður spennandi að sjá hvernig hlutirnir verða í næstu könnun á þeim bænum en þá ætti Íslandshreyfingin að vera inni undir réttu nafni.
Síðan er það auðvitað þetta með 5% prósenta markið sem er svo mikilvægt að komast upp í fyrir þá flokka sem eru í kring um það mark í skoðanakönnunum. Áfall ef flokkur nær því marki ekki vegna úthlutunar jöfnunarsæta.
Annars lítið um þetta að segja svo sem.
Íslandshreyfingin með 5% fylgi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er einmitt að hlusta á Jón Magnússon í Silfrinu núna, spennó
Ásdís Sigurðardóttir, 25.3.2007 kl. 13:06
Ég hitti einu sinni Jón Magnússon í eiginn persónu. Hann er alveg yfirþyrmandi sexy finnst mér og mikill persónuleiki en ég er ekki hrifin af stefnunni í innflytjendamálum hjá þeim í Frjálslynda flokknum.
Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 17:44
Svona erum við konurnar misjafnar, hitt hann líka einu sinni í eigin persónu, gæti ekki hugsað mér að koma of nálægt honum, svona er ég.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.3.2007 kl. 17:46
Sé ekki Silfrið og er ekkert rosalega hrifinn af málflutingi Jóns M. undanfarin ár.
Ragnar Bjarnason, 25.3.2007 kl. 20:18
Þakka mínu sæla, að hafa ekki hitt JM í eigin persónu í ljósi athugasemdar Guðnýjar Svövu. Eitthvað mótsagnakennt við það að vera sexý en samt með algjörlega ósexý stjórnmálaskoðanir.
Sigríður Gunnarsdóttir, 25.3.2007 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.