24.3.2007 | 19:19
Hvaðan taka nýju framboðin fylgi?
Samkvæmt frétt af RÚV myndu framboð aldraðra og öryrkja og Íslandshreyfingin helst taka fylgi af VG og Frjálslyndum ef eitthvað er að marka nýjustu könnun Capacent-Gallup.
Kannski kemur þetta öðrum ekkert á óvart en mér samt aðeins verð ég að viðurkenna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar: Ég held að konan yrði samt ekki sátt
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Þetta kemur mér ekki mikið á óvart. Held að þeir sem styðja stjórnarflokkana séu ekki út eftir nýjum framboðalistum. Færu þá frekar í Frjálslynda!
Vilborg Traustadóttir, 24.3.2007 kl. 21:10
Þetta kemur mér alls ekki á óvart, bjóst alveg við að þetta mundi gerast.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 21:30
Þetta með Frjálslynda og VG kemur ekki á óvart. Hinsvegar hefði ég búist við að fleiri Sjálfstæðismenn væru þarna á meðal. Er ekki alltaf verið að tala um eitthvað hægri grænt??
Guðmundur Ragnar Björnsson, 24.3.2007 kl. 22:02
Ég segi eins og Guðmundur, hélt að það væri meira frá D þarna yfir. Ég vil benda þér ákaflega kurteislega á Sveinn að við Fammarar fundum ekki upp þetta orðalag, það kemur beint frá RÚV.
Ragnar Bjarnason, 25.3.2007 kl. 00:19
Við sjálfstæðismenn höldum sjó og bætum heldur við samkvæmt skoðanakönnunum. Hins vegar er ég ekki jafn forspá og Sveinn sem segir að VG MUNI FÁ 18-20% .
Vilborg Traustadóttir, 25.3.2007 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.