23.3.2007 | 22:51
Grettir dagsins
Hugleiðing kvöldsins.
Er hægt að brjóta pappírsblað oftar saman en sjö sinnum? Eða er það bara goðsögn að það sé ekki hægt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 23:03
Það er staðreynd.... Prufaðu það bara... Vinn í prentsmiðju og hef prufað það... Gengur allavegna ekki vel.
Helgi Þór Guðmundsson, 23.3.2007 kl. 23:03
hef ekki prófað það, en hvað er blaðið stórt A-4 eða A-5??
Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 01:48
langaði reynar að spyrja hvar í Reykjadalnum þú býrð?? mér þykir frekar vænt um þennan dal þó svo ég sé gamall Húsvíkingur og eigi ekki ættir beint að rekja í þinn Dal.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 01:50
Prófiði!
Kolgrima, 24.3.2007 kl. 04:58
Nokk sama hvað það er stórt. Ég bý á Laugasvæðinu, austan megin í dalnum. Byggði mér hús á milli Hvítafells og Asparfells.
Ragnar Bjarnason, 24.3.2007 kl. 10:28
Það var alltaf talið að þetta væri ekki hægt, en nú hefur verið sýnt að þetta er hægt.
http://pomonahistorical.org/12times.htm
Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 00:05
Ég sá í skottið á þætti í gærkvöldi (mythbusters) þar sem sýnt var fram á að þetta er hægt. Þau voru með mjög þunnan pappír og stærðin á honum var eitthvað svipaður og fótboltavöllur. Takk fyrir þennan hlekk Grétar.
Ragnar Bjarnason, 25.3.2007 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.