23.3.2007 | 20:52
Ein skrifleg könnun
Hvert er líklegasta stjórnarmynstrið eftir kosningar miðað við þessa könnun?
Ætli framkomið framboð Íslandshreyfingarinnar - lifandi lands breyti miklu í póitísku landslagi fram að kosningum?
Annars minnir nafnið hjá Ómari og Margréti mig á þetta og er búið að gera í allan dag. Skrítið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Ef ríkisstjórnin fellur eiga núverandi stjórnarflokkar að sammælast um að
stjórnarandstaðan taki við. Sú stjórn sundrungar og stöðnunar yrði aldrei
langlif, þannig að kosið yrði fljótlega aftur. Þjóðin yrði þá reynslunni ríkari.
Trúi samt enn á skynsemi meirihluta kjósenda þannig að ríkisstjórnin haldi
velli í vor. En til þess þurfa Framsóknarmenn að komast ærlega í gang sem
allra fyrst, og benda á öll góðu málin og lumbra ákveðið á þessari sundur-
leitri stjórnarandstöðu, sem EKKERT hefur fram að færa en stöðnun og kreppu.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 23.3.2007 kl. 21:42
Engar athugasemdir. En, hvað mig þig Ragnar, sammála eða ósammála?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 24.3.2007 kl. 00:06
Ég er einhvernveginn að verða vissari og vissari um að við taki stjórn D og VG.
Tel í raun kannski um að ræða tvo aðra valkosti, ekki meira held ég.
Ragnar Bjarnason, 24.3.2007 kl. 10:29
Og svo held ég að menn séu hættir að kjósa nema á fjögurrra ára fresti. Ef stjórn fer frá þá myndast annar meirihluti. Sé ekki stapíla stjórn í núvernadi minnihluta, því miður.
Ragnar Bjarnason, 24.3.2007 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.