17.3.2007 | 19:21
Misjafnir dagar
Þeir geta verið og eru reyndar oftast misjafnir dagarnir hvað varðar elju, þrek og dugnað. Það liggur játning í þessu auðvitað. Dagurinn í dag hefur ekki verið neitt sérstakur verð ég að segja. Byrjaði ágætlega og útivistin fyllti mann þreki eins og ég vissi svo sem fyrir fram.
Er líða tók á daginn varð hann nú frekar endaslepptur og rislítill. Bar þar auðvitað mest eða eingöngu á minni elskulegu öxl sem setti mann alveg úr lagi. Pokinn góðkunni frá Þrúði drepur það og þá er bara að bíta á jaxlinn og bölva í hljóði eins og þar stendur, það verður ekki verra sem á eftir kemur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Innlent
- Allt að 18 stiga hiti norðaustanlands
- Stöðvuðu ökumann sem reyndist eftirlýstur
- Litast af meðvirkni og feluleik
- Lögreglan segir mælinguna aðeins vísbendingu
- Menning íþróttanna heillar mig alltaf
- Vill að sveitarfélagið axli ábyrgð
- Mikil áskorun að takast á við hættur Reynisfjöru
- Reyndi að stinga annan mann með hníf
- Blés og fékk grænt ljós en var síðan handtekin
- Hlaut slæman bruna í vinnuslysi
- Kostnaður við breytingu gæti numið 1,5 milljörðum
- Hefði haft veruleg áhrif á viðskiptavini Símans
- Kallar utanríkismálanefnd til fundar um tollamál
- Norðurlandaþjóðir kaupa vopn fyrir hálfan milljarð dala
- Fjöldi útkalla daglega vegna andlegrar vanlíðanar
Fólk
- Fyrrverandi Love Island-par í opnu stríði á TikTok
- Gripnir við framhjáhald með sömu konunni á sama kvöldi
- Hér er bók um bók um bók...
- Endurnýjuðu hjúskaparheitin án Beckham-fjölskyldunnar
- Gurrý tryllti lýðinn á Þjóðhátíð
- Michelle fór fögrum orðum um eiginmanninn
- Einstök hátíð blásara í norðri
- Heimili Shannen Doherty komið á sölu
- Við erum ekki karókíhljómsveit
- Steldu frösum Komið gott-stelpnanna
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Þú talar í gátum minnelskulegi. En gangi þér vel. Og vonandi hverfa vandamálin þín eins og dögg fyrir sólu. Þú færð knús frá mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.3.2007 kl. 19:39
Rétt er það, kærar þakkir.
Ragnar Bjarnason, 17.3.2007 kl. 20:22
Held þú hefðir heldur ekkert gaman af því að lesa söguna sem ég myndi skrifa handa þér. Fjórði hlutur skýsins kemur fljótlega.
Ragnar Bjarnason, 17.3.2007 kl. 21:00
Sumir bít á jaxlinn og bölva í hljóði aðrir ippa öxlum
.........
Vilborg Traustadóttir, 17.3.2007 kl. 21:06
Hefur þú prófað konjak? Það kunn hjálpa....
Hannes Bjarnason, 19.3.2007 kl. 18:29
Ég hef nú aldrei verið mikill drykkjumaður en kannski maður prufi Whiskyið sem ég á.
Ragnar Bjarnason, 19.3.2007 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.