16.3.2007 | 09:44
Nóg að gera
Auðvitað er alltaf nóg að gera hjá Alþingismönnunum okkar og við verðum að ætla að þeir starfi samkvæmt þeim tilmælum sem þeim eru gefin, þ.e. samkvæmt sannfæringu sinni. En svona flautaþyrilsháttur getur varla verið réttlætanlegur lengur. Mér finnst vera kominn tími á endurskipulagningu á starfstíma Alþingis. Það má fara í það strax eftir kosningar og gera um leið breytingar á stjórnarráðinu og slá þannig tvær flugur í einu höggi.
Muna bara eftir að gefa sér nægan tíma og hafa alla sátta.
83 mál á dagskrá þingfundar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.