14.3.2007 | 20:01
Ég gæti verið sammála þessu
Útrásarfyirtækjunum eru greinilega engin takmörk sett. Mér finnst ánægjulegt að sjá hvernig hefur gengið hjá þeim bræðrum í viðskiptum sínum og ber virðingu fyrir þeim og þeirra starfi. Ég held að það gæti verið vel athugandi að löggjöf varðandi fjármálastarfsemi komi til með að taka mið af því sem nefndin setti fram. Ég er reyndar ekki alltaf sammála þeim en ég er það í þessu tilfelli.
Svo var þetta ákaflega athyglisverður punktur sem kemur fram í niðurlagi fréttarinnar varðandi eignarhald fjölmiðla og eignarhluti þeirra á fjölmiðlamarkaðnum.
Íslensk skattalöggjöf standi jafnfætis þeirri bestu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.