13.3.2007 | 20:11
Okur og innflytjendur
Þetta heyrðist mér í kvöldfréttum RÚV vera kosningamál Frjálslynda flokksins, að minnsta kosti í Reykjavík. Ekki veitir af, vöruverð og innflytjendur alveg að drepa okkur.
![]() |
Magnús Þór og Jón Magnússon í fyrstu sætunum í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 148503
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Þú ert þá ekki góður í því sem þú ert að gera
- Vatnsleysi frá Hlíðum að Bolholti
- Ingvar útskýrir fjarveruna frá þingi
- Guðrún og Kristrún tókust á um planið
- Ingvar aftur í leyfi frá þingstörfum
- Myndskeið: Gufu lagði yfir Bústaðaveg
- Á að fara beint í ruslið
- Mikil þátttaka í atkvæðagreiðslu um verkfall
- Tæpur mánuður frá hvarfi Ólafs
- Afsalaði sér vernd og verður sendur úr landi
Erlent
- Segir viðurkenningu Palestínu aðeins styrkja Hamas
- Sakaður um morð á Blóðuga sunnudeginum
- TikTok fari undir bandarískt eignarhald
- Lífsýni á vettvangi stemma við Robinson
- Ítrekar aðdáun sína: Vill meina Ísrael þátttöku
- Stúlka alvarlega særð eftir hnífstungu
- Segir nei við bresku lögregluna
- Thunberg og félagar sigla í átt að Gasa
- Spánn sniðgangi Eurovision ef Ísrael tekur þátt
- Segir hinn grunaða hafa verið vinstrisinnaðan
Fólk
- Vergara endaði á bráðamóttöku
- Hlaut loksins Emmy eftir 30 ára bið
- Að varpa ljósi á vandann
- Cooper yngsti karlleikarinn til að vinna Emmy-verðlaun
- Sara sendir skilaboð til hárgreiðslufólks
- Reynt að afmá umdeilt Banksy verk
- Það getur verið erfitt að vera tennisleikari og hitta hina einu réttu
- Listamaður sem þurfti að þola mótbyr
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
Viðskipti
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
- Icelandair mun fljúga til Feneyja
- Bókfæra þurfi tap upp á 11,4 milljarða
- Aðalmarkaðurinn tryggi gagnsæi
- Vatnið finnur sér leið
- Gervigreindin er ný iðnbylting
- Rafmyntir og fjölskyldustundir
- Vilja auka fjölbreytni á markaðnum
- Mikil uppbygging við Bláa lónið
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Ætlaði að fara að blogga um þessa frétt en hætti við. Magnús Þór sagði um Sverri Hermannsson og hans úrsögn úr Frjálslyndum. "Byltingin étur stundum börnin sín". Snyrtilega að orði komist enda ekkert um málið að segja annað. Alþjóð vel upplýst um gang mála á þeim bæ. Ég velti samt fyrir mér hver muni éta Kidda Sleggju? Hann er svo margtuggin af svo mörgum flokkum að hann hlýtur að vera orðin býsna meyr? Nema kallin sé svona seigur undir tönn að hann sé hreinlega óætur? Kannski kemur byltingn bara og étur hann í fyllingu tímans? Hann er þá komin í réttan farveg til þess meðal Frjálslyndra.
Vilborg Traustadóttir, 13.3.2007 kl. 21:03
Bráð góðar pælingar. Og að allt öðru, það sagði mér gamall kennari að það væri allt í lagi að nota orðið pælingar í stað hugsana því það væri komið frá verkfærinu páli, sem notað var við jarðvinnu hér fyrr á öldum.
Ragnar Bjarnason, 13.3.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.