Okur og innflytjendur

Þetta heyrðist mér í kvöldfréttum RÚV vera kosningamál Frjálslynda flokksins, að minnsta kosti í Reykjavík. Ekki veitir af, vöruverð og innflytjendur alveg að drepa okkur.
mbl.is Magnús Þór og Jón Magnússon í fyrstu sætunum í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ætlaði að fara að blogga um þessa frétt en hætti við.  Magnús Þór sagði um Sverri Hermannsson og hans úrsögn úr Frjálslyndum.  "Byltingin étur stundum börnin sín".  Snyrtilega að orði komist enda ekkert um málið að segja annað.  Alþjóð vel upplýst um gang mála á þeim bæ.  Ég velti samt fyrir mér hver muni éta Kidda Sleggju?  Hann er svo margtuggin af svo mörgum flokkum að hann hlýtur að vera orðin býsna meyr?  Nema kallin sé svona seigur undir tönn að hann sé hreinlega óætur?  Kannski kemur byltingn bara og étur hann í fyllingu tímans?  Hann er þá komin í réttan farveg til þess meðal Frjálslyndra.

Vilborg Traustadóttir, 13.3.2007 kl. 21:03

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Bráð góðar pælingar. Og að allt öðru, það sagði mér gamall kennari að það væri allt í lagi að nota orðið pælingar í stað hugsana því það væri komið frá verkfærinu páli, sem notað var við jarðvinnu hér fyrr á öldum.

Ragnar Bjarnason, 13.3.2007 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband