9.3.2007 | 10:03
Hefur það alveg ágætt
Er þetta ekki bara fínt. Duglegur og útsjónasamur maður sem uppsker samkvæmt því. Ég myndi samt ekki vilja vera í hans sporum, held að ég sé of latur til þess. Það hlýtur nefnilega að vera gríðarleg vinna fólgin í starfi hans og minn áhugi liggur ekki í þessum geira.
Kannski maður laumi því að honum samt að ég sé tilbúinn að vinna ýmis konar ráðgjafastörf fyrir hann.
Björgólfur Thor hækkar um 101 sæti á lista yfir ríkustu menn heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.