8.3.2007 | 20:12
Er VG klofinn flokkur?
Getur það verið að Vinstri hreyfingin Grænt framboð sé klofinn flokkur með sósíalískan arm annars vegar og flokkseigendur og menntafólk hins vegar? Getur það verið að VG sé ekki þessi harði og róttæki vinstri flokkur sem honum var ætlað í upphafi? Þá hef ég einhvernveginn ekki náð upp í hlutina undanfarið því VG hefur komið mér fyrir sjónir sem harður sósíalistaflokkur. Kannski er það bara á öllum sviðum nema á verkalýðssviðinu og að það sé hreint enginn áhugi fyrir þeim málum hjá VG. Ég las þetta og þetta (kíkti svo aðeins á þetta) og fór að pæla aðeins í þessu og sá nýjan vinkil á hlutina verð ég að segja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.