8.3.2007 | 14:32
Ekki beint heppilegt
Hvernig í andskotanum er hægt að láta stela frá sér úrani, að maður tali nú ekki um svona miklu magni. Það er ekki eins og þetta sé eitthvað hættulaust og í meðförum almennings svona yfirleitt.
Hélt að það þyrfti nú að vera svolítil gæsla í kringum þetta og kannski tekið á þessu aðeins fyrr ef það er rétt að það hafi byrjað að "hverfa" úran frá þeim áttatíu og eitthvað.
Ekki góðar fréttir og í raun stórfréttir.
Hvarf mikils magns úrans rannsakað í Kongó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.