Gott mál

Þetta kann ég ákaflega vel að meta hjá umhverfisráðherra okkar. Jónína er að sýna röggsemi í störfum sínum þessa dagana og þá í mjög jákvæða átt varðandi Þjórsárver sem og varðandi virkjanaframkvæmdir við neðri hluta Þjórsár þar sem hún hefur tekið af skarið varðandi eignaupptöku lands í sambandi við þær virkjanaframkvæmdir. Vel að verki staðið.
mbl.is Ætlun umhverfisráðherra að stækka friðlandið í Þjórsárverum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta var snöfurmannlega gert hjá Jónínu, þær eru nú hálfgerðir stormsveipir þessar Jónínur okkar heims.  En þarna sýndi hún röggsemi sem er þakkarverð.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2007 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband