Gott mál

Þetta er hið besta mál. Nú þyrfti bara að koma fleirum í að vinna í þessum anda. Það er mjög margt gott í staðardagskránni og þó að hún sé nokkuð mikil að vöxtum og vaxi kannski einhverjum í augum, þá er bara að innleiða hana í hlutum.
mbl.is Samkomulag um Staðardagskrá 21 endurnýjað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló Þóra Harðardóttir

Sammála.  Það þarf líka að skýra betur hvað þetta felur í sér.  Mörg af þessu litlu sveitarfélögum eiga nógu erfitt með að uppfylla núverandi reglugerðir um t.d. frárennsli og dælustöðvar, hvað þá að eiga vera í forystu í umhverfismálum.  Skilst t.d. að Rvk sé að urða allt heimilissorpið.

bkv. Eygló 

Eygló Þóra Harðardóttir, 15.2.2007 kl. 20:08

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Mitt sveitarfélag hefur ekki innleitt staðardagskránna en við hjónin höfum fylgst með þessu undanfarin ár í gegnum sveitarsjórn og umhverfisnefnd. Þetta er svolítið þungt a.m.k. í byrjun en það þarf að vinna í þessum málum. Og já, það er mikið reynt á sveitarfélögin í ýmsum málum. Ég er þó á þeirri skoðun að það þurfi að vekja fólk af tiltölulega værum blundi varðandi sorpmál t.d.

Ragnar Bjarnason, 15.2.2007 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband