7.4.2012 | 16:28
Litlu hlutirnir
Hvernig vardst thu svona rikur var madur eitt sinn spurdur fyrir løngu. Eg leysi hnutana svaradi sa sem spurdur var, a medan hann horfdi uppa spyrjandann skera a snæri i stad thess ad leysa hnutinn.
Einføld saga en svo rik af bodskap og er eiginlega lifsmotto mitt enda haft dypri ahrif a mig en eg vissi allar gøtur fra thvi eg heyrdi hana fyrst.
Er nytinn ur hofi fram og finnst betra ad finna lausnir en vandamal.
En paskarnir finnst mer godur timi. Rolegheit og gott ad kikja adeins innavid.
Goda paska.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.