Stadfesting gærdagsins

Eg las grein Sigmundar Davids i Mogganum i gær og var ekki serstaklega upprifinn. Finnst hann ganga gegn flokksthingssamthykkt og lata undan thrystingi afla, sem urdu undir thar. En thad er i sjalfu ser ekki adalatridid.

Adalatridid er ad Sigmundur David er ad stadfesta thad sem hefur verid i loftinu undanfarin misseri i islenskum stjornmalum. Thad flokkakerfi sem er vid lydi i dag rædur ekki vid evropuumræduna. Thad eru komnar nyjar adalatakalinur og i kringum thær tharf ad byggja upp nytt kerfi.

Eg helt eg væri alveg kominn ut ur stjornmalunum islensku en finn ad eg væri alveg til i ad taka thatt i nyrri uppbyggingu.

Hitt er svo annad ad timinn hefur synt ad adildarumsoknin var rangt timasett og hefur i raun stadid starfi rikisstjornarinnar fyrir thrifum i uppbyggingarstørfum sinum eftir hrun. Rikisstjornin hefur mest thurft ad berjast vid eigid folk, ad miklu leyti vegna umsoknarinnar, og audvitad hefur thad tekid slagkraft fra ødru. En ad draga umsoknina til baka a thessum timapunkti væri leikhus faranleikans.

Eftir stendur er ad flokkakerfid er onytt, thad stadfesti Sigmundur David med grein sinni og thad ma hann hafa thøkk fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband