Frændur og vinir

"Gott hja frænda minum" eda "flott hja ther frænka" og "thetta er vinur minn" eru frasar sem fljuga vida thessa dagana finnst mer vid lestur althyduskrifa a veraldarvefnum.

Thar med stadfestist sa grunur ad thad er ekki bara adallinn sem hampar tengdum og vinum. Samfelagid i heild er gegnsyrt af thessu og stendur thvi fyrir thrifum, stoppar hreinlega ad velferdarthjodfelag thrifist.

Thetta er helsta vandamal Islands i dag, allt er unnid ut fra frændsemi og vinattu en engin faglegheit eru i bodi. Thad var alltaf sma von til thess, i kjølfar hruns, ad thetta myndi breytast en litil von deyr fljott.

Thad er thetta sem tharf ad breyta, thad er fyrsta skrefid i att ad betra islensku samfelagi framtidarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband