Færsluflokkur: Kvikmyndir
16.4.2007 | 12:49
Kvikmyndir
Ég er ekki mikill kvikmyndamaður og hef aldrei verið en það birtist meðal annars í því að nánast undantekningalaust horfi ég eingöngu einu sinni á hverja mynd. Þó hef ég í gegnum tíðina tekið nokkurs konar ástfóstri við einstaka myndir og get horft reglulega á þær.
Til að nefna fáar þeirra þá eru þetta myndir eins og Lömbin þagna, Dalalíf og svo einmitt myndin sem ég tók gærkvöldið í að horfa á, The Godfather. Þá mynd hef ég ekki séð í ein tvö ár svo það var kominn tími á hana.
Og hún er alltaf jafn góð.
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Ólafur Þór tekur við sem sveitarstjóri
- Um 40 smáskjálftar mælst við Hveragerði
- Dæmdur fyrir brjósta- og kynfærakáf og að slá á rass
- Tjölduðu í miðbænum og var vísað burt af lögreglu
- Tvær þyrlur að Hvítá: Dráttarvél fór í ána
- Segir kröfu um íslenskukunnáttu raunhæfa
- Hallarbyltingin hrifsaði til sín öll sætin
- Heimsóttu Úkraínu og undirstrika stuðning Íslands
- Húsnæðisskortur ríki með óbreyttum vaxtamörkum
- 38 milljónum úthlutað til atvinnumála kvenna
Erlent
- Musk ósáttur við vinnu Trumps
- Dæmdur fyrir að brjóta á mörg hundruð börnum
- Ísraelsher drap leiðtoga Hamas
- Setja fjölskyldusameiningum skorður
- Stigu frá borði og bátnum hvolfdi
- Tékkar taka Kínverja á teppið vegna netárásar
- Ellefu lík rak á land í Karíbahafi
- Líkur eru 70% á hækkandi meðalhitastigi
- Vonarglæta eftir hótanir Trumps um Grænland
- Sjö létu lífið þegar bátur flóttamanna hvolfdi
Fólk
- Börn tilnefna besta menningarefnið
- Tímamót í íslenskri kvikmyndasögu
- 166 milljónir horfðu á keppnina
- Heimildaljósmyndarinn Sebastião Salgado allur
- Fyrrverandi fimleikastjarna handtekin fyrir akstur undir áhrifum
- Aldrei migið í saltan sjó
- Trump náðar raunveruleikastjörnuhjón
- Íslenskar TikTok-stjörnur sluppu naumlega í Liverpool
- Dómur: Þegar bókstaflega allt gengur upp
- Úthlutað úr styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur
Viðskipti
- Wolt stefnir á að bjóða minni fyrirtækjum lán
- Kína undirbýr næstu skref
- Íslensk félög almennt skuldsettari
- Raforkuverð hækkar langt umfram verðbólgu
- Pólland ætlar sér mikla hluti í fluginu
- Salan á Íslandsbanka og svörtu sauðirnir
- Alvotech og Advanz Pharma gera 23 milljarða samning
- Allir vilja sameinast Kviku banka
- Ársverðbólgan nú 3,8%
- Kvika inn á húsnæðislánamarkað
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***