17.11.2008 | 20:41
Adeins ødruvisi syn á hlutina
Ég sé ekki betur en nú séu konur í meirihluta thingflokks Framsóknarflokksins.
Man ekki til thess ad thad hafi gerst ádur og líklega ekki hjá ødrum flokkum en kvennalistanum á sínum tíma.
13.11.2008 | 21:36
Ted að falla
Það virðist vera svo að Demókratar séu að fá eitt sæti í viðbót í þinginu því í Alaska er Mark Begich kominn með forystu á móti Ted Stevens.
Mr. Begich led Mr. Stevens by just 814 votes after about 57,000 additional ballots were counted on Nov. 12.
Það á að vísu eftir að telja eitthvað af atkvæðum en það hefði verið athyglisvert að sjá fyrsta dæmda glæpamanninn fara inn á þingið.
So far, about 279,000 votes have been counted in the Senate race, and about 45,000 more remain to be counted. If he wins, Mr. Stevens would be the first felon elected to the United States Senate
Þetta er ekkert stórmál hér en spurning hvað hefði orðið þarna.
11.11.2008 | 20:30
Lesendabref dagsins
Eg ætla ad birta herna hugleidingar sem eg fekk til lestrar i dag, veit ad thetta er lika birt a skagafjordur.com i dag. Thad er umhugsunarvert finnst mer ad staldra adeins vid samvinnuhugleidingarnar i thessu en merkilegt hvad su hugmyndafrædi vard undir thegar betur aradi og velgengni jokst.
Thetta er audvitad skrifad eftir atburdi gærkvøldsins og dagsins. Ad auki hef eg fengid simtøl ad heiman vegna thess mals og a jafnvel eftir ad tja mig sjalfur um thad, eg er ju enntha einn af trunadarmønnum flokksins tho styttist i thvi starfi.
ÉG ER FRAMSÓKNARMAÐURÞessi orð hef ég ekki þorað að segja opinberlega í mörg herrans ár. Jafn mörg ár og eru liðin frá því að Steingrímur Hermannson hætti opinberum afskiptum af pólitík. Leið mín og Framsóknarflokksins skildu er flokksforystan fór að halla sér lengra og lengra til hægri. Það hefur verið sorglegt að horfa upp á Framsóknarflokkinn sigla inn í kjölfar Sjálfstæðisflokksins og berjast þar fyrir lífi sínu. Á meðan forysta Framsóknarflokksins hefur haldið því fram að flokkurinn eigi rétt á sér og sé góður valkostur í íslenskri politík þá hef ég og fleiri kallað flokkinn Litla Íhald og það með réttu.Seinustu ár hafa Sjálfstæðisflokkurinn og Litla Íhald hafa farið stóran og barið sér á brjóst, stundað einkavæðingu, gefið ævintýramönnum miklar eignir sem þeir síðan hafa nýtt til síns ýtrasta í kapphlaupi kapítalismans. Almúginn hefur staðið og horft á þetta undur sem kapítalisminn er og veitir, þ.e. gnægð peninga, vöxt, góðæri og ennþá meiri peninga. Það er svo sem ekkert undarlegt þó Sjálfstæðisfolkkurinn hafi haldið sínu fylgi vel, að minsta kosti á meðan vel gengur. Á sama tíma hefur Litla Íhald tapað sínu fylgi ár frá ári án þess að flokksforystan hafi náð að skýra það. Auðvitað skilur almúginn það ósköp vel af hverju þetta fylgishrun hefur orðið. Af hverju ætti einhver að kjósa Litla Íhald þegar maður getur bara kosið Sjálfstæðisflokkinn beint? Halldór Ásgrímsson hætti og ég sakna hans alls ekki. Með Halldór sem leitoga flokksins hvarf samvinnustefnan í Framsókanflokknum og úr íslenskum stjórnmálum því miður. Það hefur lengi verið mín von, eða draumur að Framsóknarflokkurinn muni finna aftur til uppruna síns og verða það afl í íslensku þjóðfélagi sem byggir á hinum gullna meðalvegi sem að mínu mati er í raun og veru samvinnustefnan. Það var stórkostleg að sitja erlendis og lesa bréf það sem lak út í fjölmiðla og sem er tileinkað Gunnari Oddsyni og Sigtryggi Björnssyni. Þeirra orð eru eins og töluð út úr mínum munni. Það er mér léttir þegar ég sé að það finnast ennþá þeir framsóknarmenn sem eru trúir uppruna sínum menn sem eru Framsóknarmenn.Nú er tími til að leggja Litla Íhald dautt og líta til framtíðar og segja Ég er Framsóknarmaður Kveðja fra NoregiHannes Bjarnason
9.11.2008 | 10:24
Hugmynd dagsins
Nú er enn einn hálffrægur heimsborgarinn á hrakhólum, þvælist á milli landa og fær hvergi hæli.
Er þá ekki við hæfi að Íslendingar stökkvi til, eins og endranær, og bjóði Omari Bin Laden hæli og ríkisborgararétt.
Það getur ekki skaðað okkur hvort sem er á alþjóðavísu, held að orðsporið fari ekki neðar úr því sem komið er.
Þessi greiði gæti jafnvel orðið til aukningu ferðamannastraums til landsins, hann er jú í stórri fjölskyldu.
Næsta verkefni ríkisstjórnarinnar ætti að vera að ganga í þetta mál, hún virðist hvort sem er ekkert vera að gera annað nema þá vita ekkert um lán sem allir aðrir vita um.
8.11.2008 | 22:04
Nýi starfsmannastjórinn
Mér sýnist að næsti starfsmannastjóri Hvíta hússins sé alveg hörku nagli. Hér eru tíu atriði, í boði The Fix, sem maður ætti að vita um hann ef maður er að fylgjast með þessu.
1. He graduated from Sarah Lawrence College and is a classically trained dancer.
2. The dead fish story is true -- although neither Emanuel nor pollster Alan Secrest like to talk about it publicly and it happened TWENTY years ago. (Old news folks; people change.)
3. He is on a first-name basis with every political reporter in Washington.
4. No one in Washington (with the possible exception of South Carolina Sen. Lindsey Graham) better understands the give and take between politics and policy better than Emanuel.
5. He comes from a ridiculously accomplished family. One of his brothers -- Ezekiel -- is the chairman of the Department of Bioethics at the National Institutes of Health while another brother -- Ari -- is a Hollywood agent and the basis for the character of "Ari Gold" on HBO's "Entourage." And, no, we are not kidding.
6. He is a man comfortable with profanity. Extremely comfortable. And the more he swears at you, the more he likes you.
7. Although known as a relentless partisan warrior, he has made some friends and allies across the aisle. Witness this statement by Lindsey Graham: "Rahm knows Capitol Hill and has great political skills. He can be a tough partisan but also understands the need to work together. He is well-suited for the position of White House Chief of Staff."
8. The foremost Rahm scholar among reporters? Naftali Bendavid of the Chicago Tribune, who wrote a book entitled "The Thumpin': How Rahm Emanuel and the Democrats Learned to Be Ruthless and Ended the Republican Revolution."
9. Advice to incoming White House staff from DCCC executive director Brian Wolff: "Develop a thick skin, cancel vacations, weddings and all personal appointments........learn what the term 25/8 means......25 hours a day .....8 days a week......expect to be available."
10. Rahm's closest friend in Congress: Connecticut Rep. Rosa DeLauro. (He lives in a basement apartment in DeLauro's house -- she is married to Democratic pollster Stan Greenberg -- during his time in Washington).
Þetta með fiskinn finnst mér eiginlega best.
Annars eru getgátur komnar af stað með að David Plouffe, kosningastjóri Obama, taki við af Joe Biden í senatinu þegar hann hættir þar.
Og svo eru Repúblikanar farnir af hugsa til kosninganna 2012 og telja heillavænlegast að leita til ríkisstjóranna, þeim gekk nefnilega ekki svo illa á þeim vígstöðvum á þriðjudaginn. Verst fyrir þá að geta ekki notað Arnold. Að auki er Newt Gingrich nefndur til sögunnar einnig enda fullreynt með að nota miðjusækinn hófsemdarmann sem McCain augljóslega var.
PS Það er ágætis lesning, gamla greinin í NY Times um þá Emanuel bræður, svona til að fá smá innsýn.
5.11.2008 | 10:30
Storu frettirnar fra kosningaurslitunum
Thad er ekkert vodalega mikid sem kemur a ovart i kosningaurslitunum vid fyrstu syn.
Storu frettirnar eru tho thær ad Obama vinnur Indiana og einungis i annad sinn kys "Bellwether" rikid Missouri ekki med kjørnum forseta.
Obama fær sidan fleiri kjørmenn en margir reiknudu med en heildarmunur a theim McCain kannski svipadur i prosentum og buist var vid.
4.11.2008 | 18:38
Framúrskarandi kjörsókn
Miðað við kjörsókn í kringum 55% af skráðum kjósendum í forsetakosningunum fyrir fjórum árum er 40% kjörsókn eftir þriggja tíma opnun ekki svo slæm.
En það var raunin í Virginíuríki í dag og þar var ekki einu sinni um að ræða "early voting". Allt saman gerst í dag.
Samkvæmt flestum fréttum verður kjörsókn í dag sú mesta frá upphafi.
Segir kannski margt um hlutina.
4.11.2008 | 16:39
Ágæt kosningasíða
2.11.2008 | 16:28
Forsetakosningarnar og hlutabréf
Ef það er þá einhver sem ennþá spáir í að kaupa hlutabréf á þessum síðustu og verstu þá er til athyglisverð tölfræði um gengi hlutabréfa í kjölfar forsetakosninga í Bandaríkjunum.
Ef Repúblikani er kjörinn forseti er það gott fyrir fjárfesta sem hugsa til skamms tíma því hlutabréfaverð hefur haft tilhneigingu til að stíga fyrsta mánuðinn sé slíkt uppá teningnum.
Ef Demókrati er aftur á móti kjörinn þá er það gott fyrir langtímafjárfestingar því fyrsta árið eftir slíkt hafa hlutabréf verið á góðri siglingu, sérstaklega eftir kjör Clintons (bæði skiptin).
Bush yngri er reyndar undantekningin frá þessu því hlutabréfin fóru aðallega niður á við innan fyrrgreindra tímamarka við kjör hans, eins og flest annað reyndar.
31.10.2008 | 12:38
Heimildamynd Obama
Held vid ættum ad hafa thad a hreinu ad thetta er ekki auglysing hja honum, thetta er heimildarmynd.
Og hun er snilld.
Ekki minnst a andstædinginn, bara farid yfir hlutina.
En ad gera thetta er bædi varasamt og hugrakkt.
I stad thess ad McCain kæmist almennilega ad a sidustu metrunum tha yfirgnæfir Obama umræduna i kjølfar auglysingarinnar, bædi vegna innihalds og ekki sidur vegna umfangs.