Loksins, loksins

Ég fór hreinlega alveg í kerfi við þetta klukk verð ég að játa. Þakka ykkur kærlega fyrir það en á endanum mun ég uppfylla það sem klukkið útheimtir þó þetta sé eitt af því fáa sem ég þoli ekki held ég.

Annars er það nýyrði dagsins sem er "barlómskráka". Skýringar á orðinu óskast í athugasemdakerfi takk fyrir.

Gott orð annars finnst mér.  Meira frá mér á næstunni annars.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

It's alive.  Gleður mig að sjá lífsmark drengur. Þú hefur náttl. verið að njóta sumarrestat í fallega dalnum þínum. Klukkið er nú orðið svo át og enginn í því lengur en það væri samt gaman að fá samantekt frá þér, svona fyrir okkur tryggu og trúu vini þína sem kíkja inn reglulega til að gá hvar drengur sé. "barlómskráka" er svo aum sál með svartan hug nöldrar og nöldrar út í allt og alla, aðallega samt til að svekkja og særa samverðamenn sína og þannig gleða sjálfa sig í leiðinni.  Mín skoðun. En allavega velkominn aftur. 

Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 12:21

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Tek undir með Ásdísi með allt.  Átti auk þess samskipti við eina slíka "barlómakráku" í dag...

Vilborg Traustadóttir, 18.8.2007 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband