Ahugamalin

Fra thvi ad eg flutti hingad til Danmerkur fyrir tæpum fjorum arum hef reynt ad fylgjast eins vel med samfelags- og stjornmalum eins og mer framast er unnt.

Danir eiga til ad mynda nokkur alveg urvals dagblød, sem vid Islendingar getum thvi midur ekki statad af.

Danir eru lika akaflega framarlega vid gerd samfelags- og stjornmalathatta fyrir sjonvarp, verulega gagnrynna thatta sem eg vil meina ad virki. Thad er einnig eitthvad sem er eftira a Islandi.

Thad sem hefur komid mer a ovart er samt hve mikinn ahuga almennur Dani hefur a Islandi og malefnum thar. Til dæmis for meira en helmingur samtals mins og hjartalæknisins mins i slikar umrædur. Og thetta er ekta ahugi, an allra fordoma.

Annars var stærsta malid her sidustu vikuna, stora hundamalid. Madur skaut hund sem kom inna lodina hans i hundradasta og eitthvad skipti, og var lagalega i fullum retti vid thad. Tha eru audvitad haværar raddir uppi um ad breyta løgunum.

Thetta mal hefur alveg nad ad skyggja a ad SF er vid thad ad lidast i sundur, sem er nokkud afrek.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband