Nú á að láta verkin tala

Ég er ánægður með að lendingu er náð og ný ríkisstjórn geti tekið við.

Minnihlutastjórn af þessu taginu er áhugaverð þróun á þingræðinu og jákvæð að mér finnst. Þetta er aðeins meira í anda norðurlandastjórnmála en verið hefur og er vel.

Næstu skref á þeirri braut er síðan mun víðtækara samráð í stærstu lagasetningu hvers árs, fjárlögunum.

Það eykur gegnsæi í meðferð opinberra fjármuna og minnkar hættu á spenasetningu sérhagsmuna og gæluverkefna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband