Tíska ráðamanna í dag

Það virðist vera orðin tíska ráðamanna á Íslandi í dag að geta ekki tjáð sig því þá verði þeir vanhæfir til umfjöllunar um mál í framhaldinu.

Bull og vitleysa. Ef þessu er svona orðið farið þá eru menn í ferð án fyrirheits, ekkert annað.

Menn eiga að hafa sýn og stefnu á mál og vinna þau síðan út frá rökum.

Og hvar byrjar þetta vanhæfismat þá? Er það þegar menn taka við völdum eða má fara aftur til þeirra tíma þegar allt var látið flakka um allt án valda?

Þetta er undankomuleið sem á ekki að vera til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála aumleg afsökun Möllersins, þetta kallast rökþrot, önnur svona vitleysa er, Að menn verði að fara eftir lögum.  Tilbúin frasi fyrir því að byggja ný álver og jarða yfir öll kosningaloforð sem gefin hafa verið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband