Ungar vonarstjörnur

Ég er ekki ung vonarstjarna, fékk að vita það í dag í samtali við aðila hjá KSÍ. Ég er nú samt ekki að verða nema 34 ára í sumar.

Þess vegna er ekki hægt að nýta starfskrafta mína í ákveðin verkefni. Það er ekki það sem maður hefur til að bera sem stoppar enda hefur verið hægt að notast við það a.m.k. í neyð sýnist manni.

Það er fúlt að fá svona röksemdafærslu verð ég að játa. Hálfeyðileggur fyrir manni daginn.

En lengra nær það ekki, svona eru hlutirnir stundum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Þá legg ég til að þú mætir á skákmót á Húsavík á morgun Raggi ! Kanski það bjargi hjá þér morgundeginum 

Skákfélagið Goðinn, 28.3.2008 kl. 20:06

2 Smámynd: Þráinn Árni Baldvinsson

Er KSÍ að skíta upp á bak?

Þráinn Árni Baldvinsson, 30.3.2008 kl. 10:32

3 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Grunar að ég viti hvað þú ert að tala um, hef fengið svipuð skilaboð frá danska körfuboltasambandinu

Rúnar Birgir Gíslason, 1.4.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband