Auðvitað

Auðvitað alveg kolrangt hjá ASÍ er það ekki. Eða hvað? Annars skulum við bara rífast á fullu um þetta, láta báða aðila leggja fram tölur og hafna útreikningum beggja aðila og halda að allir séu að fela eitthvað.

Þá verður þetta eins og í kalda stríðinu, fjórar hliðar á hverju máli: hlið USA, hlið USSR, hlið UN og svo auðvitað hlið skynseminnar sem aldrei neinn málsmetandi gat haldið á lofti.


mbl.is 10-11 segir frétt ASÍ um verðlag ranga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

10-11 verslanirnar hafa alltaf verið okurbúllur.

Svava frá Strandbergi , 16.4.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég er nú þannig staddur á landinu að ég hef eiginlega aldrei verslað þar.

Ragnar Bjarnason, 16.4.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband