Hvaðan taka nýju framboðin fylgi?

Samkvæmt frétt af RÚV myndu framboð aldraðra og öryrkja og Íslandshreyfingin helst taka fylgi af VG og Frjálslyndum ef eitthvað er að marka nýjustu könnun Capacent-Gallup.

Kannski kemur þetta öðrum ekkert á óvart en mér samt aðeins verð ég að viðurkenna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þetta kemur mér ekki mikið á óvart. Held að þeir sem styðja stjórnarflokkana séu ekki út eftir nýjum framboðalistum. Færu þá frekar í Frjálslynda!

Vilborg Traustadóttir, 24.3.2007 kl. 21:10

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta kemur mér alls ekki á óvart, bjóst alveg við að þetta mundi gerast.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 21:30

3 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Þetta með Frjálslynda og VG kemur ekki á óvart. Hinsvegar hefði ég búist við að fleiri Sjálfstæðismenn væru þarna á meðal. Er ekki alltaf verið að tala um eitthvað hægri grænt??

Guðmundur Ragnar Björnsson, 24.3.2007 kl. 22:02

4 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég segi eins og Guðmundur, hélt að það væri meira frá D þarna yfir. Ég vil benda þér ákaflega kurteislega á Sveinn að við Fammarar fundum ekki upp þetta orðalag, það kemur beint frá RÚV.

Ragnar Bjarnason, 25.3.2007 kl. 00:19

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Við sjálfstæðismenn höldum sjó og bætum heldur við samkvæmt skoðanakönnunum.  Hins vegar er ég ekki jafn forspá og Sveinn sem segir að VG MUNI FÁ 18-20% .

Vilborg Traustadóttir, 25.3.2007 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband