Grettir dagsins

Thinner

Hugleiðing kvöldsins.

Er hægt að brjóta pappírsblað oftar saman en sjö sinnum? Eða er það bara goðsögn að það sé ekki hægt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 23:03

2 Smámynd: Helgi Þór Guðmundsson

Það er staðreynd.... Prufaðu það bara... Vinn í prentsmiðju og hef prufað það... Gengur allavegna ekki vel.

Helgi Þór Guðmundsson, 23.3.2007 kl. 23:03

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

hef ekki prófað það, en hvað er blaðið stórt A-4 eða A-5??

Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 01:48

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

langaði reynar að spyrja hvar í Reykjadalnum þú býrð?? mér þykir frekar vænt um þennan dal þó svo ég sé gamall Húsvíkingur og eigi ekki ættir beint að rekja í þinn Dal.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 01:50

5 Smámynd: Kolgrima

 Prófiði!

Kolgrima, 24.3.2007 kl. 04:58

6 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Nokk sama hvað það er stórt. Ég bý á Laugasvæðinu, austan megin í dalnum. Byggði mér hús á milli Hvítafells og Asparfells.

Ragnar Bjarnason, 24.3.2007 kl. 10:28

7 identicon

Það var alltaf talið að þetta væri ekki hægt, en nú hefur verið sýnt að þetta er hægt.

http://pomonahistorical.org/12times.htm 

Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 00:05

8 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég sá í skottið á þætti í gærkvöldi (mythbusters) þar sem sýnt var fram á að þetta er hægt. Þau voru með mjög þunnan pappír og stærðin á honum var eitthvað svipaður og fótboltavöllur. Takk fyrir þennan hlekk Grétar.

Ragnar Bjarnason, 25.3.2007 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband