Grundvallarmannréttindi

Ég vona að þessari umleitan verði tekið af myndugskap og brugðist skjótt við þannig að þessi mál verði sett á þann stall sem verðugt er. Samþykkjum í einu og öllu umleitan Félags heyrnarlausra því um er að ræða grundvallarmannréttindi heyrnarlausum til handa.
mbl.is Félag heyrnarlausra sendir áskorun til alþingismanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, það var alltaf gefandi að fylgjast með fundum með Sigurlín Margréti og sjá allt flutt á táknmáli.  Þau eiga sinn fulla rétt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2007 kl. 23:05

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Já ég er sammála þér í því. Átti ég jafnvel von á því að einmitt það að sjá allt flutt á táknmáli myndi vekja fólk aðeins meira til meðvitundar um þessi málefni.

Ragnar Bjarnason, 22.2.2007 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband