G-varan grín

Hann hafði alla burði til að vera verulega góður þátturinn með gömlu gríninnslögunum hjá RÚV á laugardagskvöldið.

Og hann var það á köflum, góðum köflum meira að segja.

En það sem eyðilagði þáttinn var kynningarliður hans á milli gömlu innslaganna. Það var úr hemju fram leiðinlegt og þess valdandi að maður gafst upp á að horfa.

En nú má RÚV fara að sýna allt efni sitt aftur og þá gæti þetta horft til betri vegar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Vá, hvað ég er innilega sammála, ég var að verða brjáluð! Grínið sjálft nægði og hefði verið enn fyndnara ef enginn hefði rembst svona við að gera það svona sviðugt, eða þannig.

Guðríður Haraldsdóttir, 24.3.2008 kl. 11:54

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála ykkur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2008 kl. 13:56

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála, Hjálmari hefur oftast tekist betur til en þetta, skelfilegt

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.3.2008 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband