Orkufrekur iðnaður við Húsavík og VG

Fyrir kosningarnar fyrir fjórum árum var lýsti Steingrímur J. yfir eindregnum stuðningi við nýtingu jarðhitans þar í námunda fyrir orkufrekan iðnað. Hvað hefur breyst?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Hentistefnan er orðin stefna Vg. Þeir verða kanski fyrsti flokkurinn sem kemst í ríkisstjórn útá stefnumálið eitthvað annað.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 22.3.2007 kl. 19:37

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hvað er að ykkur eiginlega? þetta eru allt aðrar kosningar, það er langt síðan hann gleymdi því sem gerðist fyrir síðustu kosningar, er nokkuð einkennilegt við það? það finnst mér ekki.

Sigfús Sigurþórsson., 22.3.2007 kl. 19:39

3 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Æi jú það er rétt partners. Fjögur ár er langur tími. Afsakið.

Ragnar Bjarnason, 22.3.2007 kl. 19:46

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ef vika er langur tími í pólitík þá eru fjögur ár eilífð.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2007 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband